14.2.2008 | 09:24
Eins og þú þarft
Í gengum nóttina kemur ljósið sem færir okkur daginn.
Í gegnum huga þinn kemur hugsunin sem mótar leirinn.
Og við hvert tækifæri sem gefst, á hvern mögulegan hátt næ ég í - fyrir þig - nákvæmlega eins mikið og þú hefur ímyndað þér.
Alheimurinn
Athugasemdir
Bless í bili
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.2.2008 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.