Hvað er í "inboxinu" þínu?

 

10.000 "Ég elska þig" - á hverjum morgni

10.000 "Ég sakna þín" - í hádeginu

10.000 "Þú ert æði" - á hverju kvöldi - og

10.000 "Dreymi þig vel og sé þig fljótlega........"

Bara smá hluti þess sem ég sé í "inboxinu" þínu - á hverjum einasta degi.

Finnurðu ekki fyrir því?

Alheimurinn


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband