25.1.2008 | 10:02
Stærstu ákvarðanirnar
|
Ég myndi segja að stærstu ákvarðanirnar í þínu lífi, séu ekki frami, hjúskaparstaða eða heimilið þitt - heldur að elska eins oft og þú hefur gert.
Og - það er þónokkuð,
Alheimurinn
25.1.2008 | 10:02
|
Ég myndi segja að stærstu ákvarðanirnar í þínu lífi, séu ekki frami, hjúskaparstaða eða heimilið þitt - heldur að elska eins oft og þú hefur gert.
Og - það er þónokkuð,
Alheimurinn
Athugasemdir
að vera Kærleikurinn, er stærsta og besta ákvörðunin !
Bless í dag
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.1.2008 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.