10.000 ástæður

 

Ekki hafa áhyggjur af neikvæðu hugsunum þínum.  Þær hverfa að lokum inn í frumskóg tíma og rúms.  Breyttu þeim þegar þú getur en ef þær ná þér - leyfðu þeim það.  Því þó þær séu að ásækja þig - þá getur þú - þó ekki sé nema í 5 mín. á dag - gert þitt besta til að sjá drauma þína rætast, séð hamingju þína, brosað út að eyrum - jafnvel skellihlegið.  Þessar 5 mín. eru nóg til að slæva neikvæðnina. 

Þú ert í tíma og rúmi vegna einnar ástæðu - að þrífast.  Það er ekkert hægt að breyta því.

Þú kemur frá skapara og ert núna sjálf(ur) skapari - og skapar þínar eigin aðstæður.  Þú ert ekki uppkast og þú býrð ekki til tilveru þína - svona rétt til að læðast um.  Þú hefur aðgang að öllum verkfærunum og getur kallað þau til þín - hvenær sem er.  Af þessari ástæðu og öllum öðrum ástæðum í lífinu - getur þú séð að jákvæðu hugsanir þínar eru 10.000 sterkari en þær neikvæðu.  Og það eru 10.000 fleiri líkur á því að aðstæðurnar verði þér í hag - þegar þú sérð það.

Kúl - eða hvað?

Alheimurinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

I charge you all that each one of you concentrate all the thoughts of your heart on love and unity. When a thought of war comes, oppose it by a stronger thought of peace. A thought of hatred must be destroyed by a more powerful thought of love. Thoughts of war bring destruction to all harmony, well-being, restfulness and content.

Thoughts of love are constructive of brotherhood, peace, friendship, and happiness.

    Abdu'l-Baha

:)

. (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 00:32

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

já mjög kúl ! flott nafn Alheimurinn, ég kvitta alltaf fyrir mig með AlheimsLjósinu, sem ég geri núna til þín

AlheimsLjós til þín Alheimur !

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband