28.11.2007 | 10:25
Líf hinna óþreyjufullu
|
Mannstu - fyrir löngu, löngu síðan þegar þú varst að velta fyrir þér að lifa " Lífi hinna óþreyjufullu og spennandi" leitandi að öllum "hinum valmöguleikunum"? Mannstu þegar þú snérir þér að mér og spurðir: Hvað er ég búin að koma mér í mikil vandræði eiginlega?
Mannstu?
Og mannstu svarið mitt?
Ég sagði þér að það færi eftir ýmsu - t.d. hlýnun jarðar, árstíðarbreytingum, stjörnumerkinu þínu, stöðu stjórnmálanna þann daginn, heppni, örlögum - eða bara í hvaða skapi ég væri........
Og þar sprungum við úr hlátri,
eins og hýenur!
Alheimurinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.