Að finna ást

 

Besta leiðin til að finna "ást" (sem er að vísu líka besta leiðin til að finna peninga) er að einblína minna á hliðarverkefni lífsins og horfa frekar á það góða í lífinu.

Einfalt er best,

Alheimurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband