Þín eigin lúðrasveit

 

Vissir þú, að alltaf þegar þú hvíslar í hljóði - til einhvers: Fyrirgefðu...... , þá er einhver hérna megin sem fellir tár og lækningin hefst.

Vissir þú, að alltaf þegar þú hvíslar í hljóði - til einhvers:  Get ég hjálpað? ......., þá er einhver hérna megin sem fellir tár og herskarar engla eru sendir af stað.

Vissir þú, að alltaf þegar þú hvíslar í hljóði - til einhvers:  Ég elska þig........, þá er einhver hérna megin sem fellir tár, lækningin hefst, herskarar engla eru sendir af stað og 10.000 bjöllur hljóma.

Í rauninni ertu með þína eigin lúðrasveit - sem eltir þig hvert sem er..........

Ég elska þig,

Alheimurinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband