2.11.2007 | 09:12
Í kappi við tímann
Veltir þú einhverntíma fyrir þér, hvert allar þessar stórkostlegu sekúndur, mínútur og klukkutímar fara. Þessi tími sem nýlega rann úr hendinni t.d. um helgina sem mikið var að gerast eða á skemmtilegu kvöldi, þegar þér allt í einu fannst þú vera í kappi við tímann.
Tíminn fór hvergi. Hann er ennþá hérna - í algjörri leti. Hann lítur bara öðruvísi út þegar þú hugsar bara um hvað þú hefur ekki gert, í stað þess að hugsa um hvað þú ert búin(n) að gera.
Framlag þitt er umtalað,
Alheimurinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.