10.10.2007 | 09:27
Að rokka feitt
Ég veit að þú ert búin að gera þér grein fyrir þessu: Manneskja sem bendir á eigin góðmennsku, óafséð hversu mikil hún er, er ekki endilega góð manneskja. Sú manneskja sem getur bent á eigin umhyggjusemi, óafséð hve mikil hún er, er ekki endilega umhyggjusöm - og svo framvegis....
Jú - þau "rokka samt feitt". Þú líka.
Ást í poka
Alheimurinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.