26.9.2007 | 09:09
Óhugnanlega ríkur
Sjáðu til, það er til valkostur fyrir alla þá sem velja að lifa í vellystingum, valkostur sem aðeins þeir vitru sjá. Þú getur séð fyrir þér líf - þar sem þú ert óhugnanlega ríkur. Eða..... Þú getur séð fyrir þér líf - þar sem þú færð útrás fyrir sköpunargleðina, ert í frábæru starfi, dansandi af gleði - og þar sem þú ert óhugnanlega ríkur. Getur þú séð þennan "örlitla" mun? Mér sýnist þú vera dansandi týpan. Alheimurinn |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.