6.9.2007 | 22:09
Útskýringar og afsakanir
Þörfin að upplýsa, útskýra eða afsaka sjálfan sig í samböndum, er alltaf svoldið svona "sjálfs-afgreiðsla.
Hey, það er alveg í lagi, því ég afgreiði þig hvenær sem er. Það sem er þó mikilvægara er að vita sannleikann um hvað fékk þig til að upplýsa, útskýra og afsaka.
Það lýsir nefnilega óöryggi sem er auðvelt að laga - á annan hátt.
Hæ-hó!
Alheimurinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.