Leyndarmál

 

Leyndarmálið á bak við það hvernig á að gera rétta hlutinn, á nákvæmlega réttum tíma í lífi þínu, er að það eru fleiri en einn réttur hlutur og fleiri en einn tími réttur.  Miklu, miklu fleiri.

Í öðrum orðum, hvað sem þú gerir næst eða hvernig, svo lengi sem þú gerir eitthvað - þá verð ég þar til að taka á móti þér, pússa vankantana og tengi saman þræðina.

 Þangað til þá - Alheimurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já enda erum við fjölvíðar verur sem lifum marga raunveruleika á sama tíma......Það bara vita það svo FÁIR...allavega ennþá. En já allt er að umbreytast og verða heilt. Flott síða hjá þér Alheimur!!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.8.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband